miđ 01.júl 2020
Wigan í greiđslustöđvun - Reynt ađ bjarga félaginu
Wigan Athletic hefur tilkynnt ađ félagiđ sé komiđ í greiđslustöđvun. Wigan er í 14. sćti í Championship-deildinni en félagiđ er í viđrćđum viđ ađila til ađ reyna ađ bjarga félaginu frá gjaldţroti.

„Okkar markmiđ er ađ tryggja ţađ ađ félagiđ klári alla leikina á ţessu tímabili og finna áhugaverđa fjárfesta til ađ bjarga fótboltafélaginu Wigan og störfum ţeirra sem vinna fyrir félagiđ," segir Gerald Krasner, fyrrum stjórnarformađur Leeds, sem hefur veriđ ráđinn til Wigan til ađ vinna í ađ bjarga félaginu.

„Frestun á tímabilinu vegna Covid-19 hefur haft mikil áhrif á fjárhagsstöđu félagsins."