miđ 01.júl 2020
Noregur: Bodo/Glimt međ fullt hús eftir fimm umferđir
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir

Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ

Ţađ voru fimm leikir ađ klárast í norska boltanum og var mikiđ af Íslendingum í eldlínunni.

Alfons Sampsted og félagar í Bodö/Glimt eru áfram á toppi deildarinnar, međ fullt hús stiga eftir fimm umferđir.

Í dag valtađi Bodö/Glimt yfir Odd á útivelli og vann međ fjögurra marka mun. Heimamenn voru manni fćrri nánast allan leikinn.

Alfons lék allan leikinn í hćgri bakverđi og hefur reynst mikilvćgur hlekkur í spennandi liđi Bodö/Glimt.

Odds BK 0 - 4 Bodö/Glimt
0-1 P. Zinckernagel ('16, víti)
0-2 K. Junker ('26)
0-3 M. Hoibraaten ('47)
0-4 S. Skytte ('66)
Rautt spjald: E. Ruud, Odds ('15)

Dagur Dan Ţórhallsson kom ţá viđ sögu í Íslendingaslag er Mjondalen lagđi Álasund á útivelli.

Davíđ Kristján Ólafsson lék allan leikinn í liđi Álasundar en liđsfélagi hans Daníel Leó Grétarsson var fjarverandi eftir ađ hafa fengiđ heilahristing á dögunum.

Dagur Dan spilađi síđustu sjö mínúturnar í liđi Mjondalen en hann kom inná völlinn í stöđunni 1-2.

Mjondalen er í fjórđa sćti međ átta stig á međan Álasund er í fallsćti međ tvö stig.

Aalesund 1 - 3 Mjondalen
0-1 S. Ibrahim ('28)
0-2 V. Dragsnes ('31)
1-2 N. Castro ('83, víti)
1-3 S. Liseth ('97)
Rautt spjald: S. Haugen, Aalesund ('90)

Axel Óskar Andrésson var ţá ónotađur varamađur er Viking lagđi Sandefjord ađ velli, 2-0.

Í tapliđi Sandefjord voru Viđar Ari Jónsson og Emil Pálsson.

Gestirnir frá Sandefjord voru betri en heimamenn nýttu fćrin betur. Liđin eru jöfn međ fjögur stig eftir fimm umferđir.

Viking 2 - 0 Sandefjord
1-0 K. Lokberg ('69)
2-0 V. Berisha ('60)

Svo hafđi Stabćk betur gegn Strömsgodset og lék Ari Leifsson fyrstu 60 mínúturnar í hjarta varnarinnar hjá gestunum.

Ađ lokum tapađi Start fyrir Haugesund á útivelli en Jóhannes Harđarson, fyrrum leikmađur ÍA og ţjálfari ÍBV, er viđ stjórnvölinn hjá Start.

Stabćk og Strömsgodset eru jöfn međ átta stig. Start er ađeins međ tvö stig.

Stabćk 2 - 0 Strömsgodset
1-0 K. Hansen ('33)
2-0 K. Hansen ('41)

Haugesund 1 - 0 Start
1-0 J. Daland ('92, sjálfsmark)