mi 01.jl 2020
England: Gylfi skorai sigri Everton gegn Leicester
Mynd: Getty Images

remur leikjum var a ljka ensku rvalsdeildinni essu og skorai Gylfi r Sigursson sigurmark Everton gegn Leicester City.

Richarlison kom heimamnnum yfir snemma leiks eftir lga fyrirgjf fr ungstirninu Anthony Gordon. Sex mntum sar tvfaldai Gylfi r forystuna me marki r vtaspyrnu. Gylfi sendi markvrinn rangt horn og skorai auveldlega.

Everton verskuldai forystuna leikhl en gestirnir mttu kvenari t seinni hlfleikinn og minnkai Kelechi Iheanacho muninn 51. mntu.

Leicester komst nlgt v a jafna leikinn en frin fru mist framhj ea yfir marki og tti Jordan Pickford eina frbra vrslu.

Leicester er fram rija sti rvalsdeildarinnar en a sti er httu eftir Covid psu. Leicester er aeins bi a nla sr tv stig r fyrstu remur leikjum eftir psu. Everton er aftur mti a hfa sig upp tfluna og komi me sj stig r sustu remur leikjum.

Everton 2 - 1 Leicester City
1-0 Richarlison ('10 )
2-0 Gylfi Sigurdsson ('16 , vti)
2-1 Kelechi Iheanacho ('51 )

Arsenal og Newcastle rlluu yfir Norwich og Bournemouth hinum tveimur leikjum dagsins.

Pierre-Emerick Aubameyang skorai tvennu og lagi eitt upp auveldum sigri Arsenal heimavelli gegn Norwich.

Granit Xhaka og Cedric Soares komust einnig bla einfldum sigri. Arsenal er komi upp sjunda sti, sex stigum fr Evrpusti. Norwich er fram botninum.

Lrisveinar Steve Bruce skoruu fjgur mrk tivelli gegn Bournemouth. Allan Saint-Maximin lagi rj eirra upp.

Newcastle er um mija deild, fjrum stigum eftir Arsenal. Bournemouth er aftur mti harri fallbarttu og arf Eddie Howe a sna gengi lisins vi hi snarasta.

Arsenal 4 - 0 Norwich
1-0 Pierre Emerick Aubameyang ('33 )
2-0 Granit Xhaka ('37 )
3-0 Pierre Emerick Aubameyang ('67 )
4-0 Cedric ('81 )

Bournemouth 1 - 4 Newcastle
0-1 Dwight Gayle ('5 )
0-2 Sean Longstaff ('30 )
0-3 Miguel Almiron ('57 )
0-4 Valentino Lazaro ('77 )
1-4 Dan Gosling ('93)