fim 02.jl 2020
Selfoss fr Eyrnu fr Svj (Stafest)
Eyrn leik me Stjrnunni fyrir um ratug san.
Reynsluboltinn Eyrn Gumundsdttir hefur gert samning vi Selfoss um a leika me liinu Pepsi Max-deild kvenna.

Eyrn er 33 ra gmul og leikur sem varnarmaur. Hn hefur fr 2014 spila Svj, en er n komin aftur heim.

Eyrn er fyrrum leikmaur rs/KA og Stjrnunnar, en hn var nokkrum sinnum A-landslishp fyrir nokkrum rum.

Selfoss tlar sr a vera bi slands- og bikarmeistari sumar, en lii er me sex stig eftir fjra leiki Pepsi Max-deild kvenna. Sumir telja a draumur s slandsmeistaratitil s n egar orinn a engu, en a n eftir a koma ljs.