fim 02.jl 2020
KR botninum - Skil ekki plinguna hj eim"
KR hefur ekki byrja Pepsi Max-deildina vel.
KR hefur fari hrmulega af sta Pepsi Max-deild kvenna og er lii botni deildarinnar eftir a hafa spila rj leiki. Lii er me markatluna 1:12.

KR var sp fjra sti fyrir mt eftir a hafa styrkt sig me mrgum hfileikarkum leikmnnum vetur. Ana Victoria Cate, Katrn sbjrnsdttir, Lra Kristn Pedersen og rds Hrnn Sigfsdttir komu meal annars, en r voru allar sigurslu lii Stjrnunnar fyrir nokkrum rum.

Rtt var um slakt gengi lisins hlavarpsttinum Heimavellinum dgunum. ess ber a geta a KR hefur leiki gegn Breiabliki, Fylki og Val fyrstu remur leikjum snum.

Ef maur horfir blai, KR blai, er etta mjg sterkt li. KR inn velli, a er ekki sama sagan," sagi Steinunn Sigurjnsdttir, knattspyrnujlfari.

g skil ekki plinguna hj eim. g veit ekki hva r eru a reyna leik, etta er gamli sklinn - 'kick and run'. g veit ekki einu sinni hvaa leikkerfi r eru me, r eru bara t um allt," sagi Berglind Hrund Jnasdttir, fyrrum markvrur Stjrnunnar.

r (leikmenn KR) eru bnar a toppa, a er bara svoleiis," sagi Steinunn.

ert me eins og Katrnu sbjrns sem var a eignast barn og er ekki bin a spila lengi. Hn arf a f a spila gan tma. g hef spila og ft me henni, gtir ekki fundi metnaarfullri manneskju. Ana Cate lka. Hausinn eirra er kominn lengra en r sem a geta leyft sr. etta KR li hefur ekki spila miki saman. r eru lka alltof ungar," sagi Berglind og btti vi:

g tri ekki a KR s a fara a skta meira sig."

KR er sttkv eftir a leikmaur Breiabliks greindist me krnuveiruna. Sasti leikur KR var gegn Blikum. Bi er a fresta nstu tveimur leikjum KR Pepsi Max-deildinni, gegn FH og Selfossi.

Hlusta m umruna spilaranum hr a nean.