fim 02.jl 2020
Gunni Gumunds: Vi eigum ekki von honum strax inn
Gunnar Gumundsson jlfari rttar Reykjavk
rttur Reykjavk og r Akureyri mttust Eimskipsvellinum kvld 3.umfer Lengjudeildarinnar og hfu rsarar betur 2-0. Alvaro Montejo og Jhann Helgi skoruu mrk rs og eru rsarar me fullt hs stiga en rttarar n stiga.

Gunnar Gumundsson var svekktur a leikslokum eftir tapi gegn r.

Bara vonbrigi, vonbrigi me frammistuna hj okkur, vi vorum ekki gir dag. Vi gefum tv mrk fyrri hlfleik og rsararnir bara sterkari en vi og vi fundum ekki neinar leiir til a skapa okkur fri heldur mti eim. rsararnir voru bara betri en vi dag."

Leikurinn var kaflaskiptur en rsarar klra rttara fyrri hlfleik en seinni hlfleik n rttarar a halda aeins meira boltan en n ekki a finna opnanir vrn rs og var Gunni spurur t a.

J g meina, a er bara ekki ng a halda bolta og spila kringum vrnina, verur a skapa r fri. Vi vorum bara ekki ngu grimmir a fara bakvi og skapa eitthva, hreyfingin var ekki ng dag hj liinu. a vantai bara meira frumkvi hj okkur dag heldur en vi sndum. Vi hfum engar afsakanir me a, vi urfum bara a gira okkur brk og mta klrir nsta leik."

Dion Acoff er en fr vegna meisla og Gunnar var spurur t stuna honum

Hann verur eitthva lengur fr, vi eigum ekki von honum strax inn, a gtu veri einhverjar 2 ea 3 vikur vibt."

Vitali heild m sj sjnvarpinu hr a ofan.