fim 02.jl 2020
Jhann skorar alltaf mrk: Er binn a finna markaskna
Jhann Helgi Hannesson fagnar marki snu kvld
rttur Reykjavk og r Akureyri mttust Eimskipsvellinum kvld 3.umfer Lengjudeildarinnar og hfu rsarar betur 2-0. Alvaro Montejo og Jhann Helgi skoruu mrk rs og eru rsarar me fullt hs stiga en rttarar n stiga.

Jhann Helgi Hannesson framherji rs var lttur eftir sigurinn kvld.

,Bara hldum fram a harka sigrunum, kvaum a breyta aeins um leikkerfi og byrja leikinn vel sem tkst dag og vrum marki okkar vel, eir fengu ekki mrg fri og bara okkalega sttur me leikinn."

Jhann Helgi Hannesson skorai sasta leik gegn Leikni F. og svo aftur hr kvld og var Ji spurur hvort hann vri bin a finna markaskna.

Jj g er bin a finna markaskna, au eru ekki alltaf falleg, etta var ekki fallegt dag en telur jafn miki."

Markmi rsara er skrt og tlar lii sr sti efstu deild a ri.

Vi erum bnir a gefa a t. a er bara klrt ml, vi tlum a fara upp."