lau 04.júl 2020
Ítalía í dag - Stórleikur og Tórínoslagur
Skorar Ciro Immobile gegn Milan í kvöld?
Ţrír leikir eru á dagskránni í dag í ítölsku Serie A. Allir eru ţeir í beinni útsendingu á Stöđ2Sport2.

Fyrsti leikur dagsins er alvöru nágrannaslagur ţví ţar mćtast Tórínó liđini Juventus og Torino. Leikiđ er á heimavelli toppliđs Juventus í dag.

Lokaleikur dagsins er svo viđureign Lazio, sem situr í 2. sćti, og AC Milan. Sá leikur hefst klukkan 19:45.

Ítalía: Sería A
15:15 Juventus - Torino
17:30 Sassuolo - Lecce
19:45 Lazio - Milan