lau 04.júl 2020
Spánn í dag - Ţrír leikir á dagskrá
Carlos Fernandez og liđsfélagar hans í Granada fagna marki.
Ţrír leikir eru á dagskrá í spćnsku La Liga.

Dagskráin hefst á leik Celta Vigo og Real Betis. Nćst er haldiđ á heimavöll Valladolid ţar sem Alaves kíkir í heimsókn.

Ađ lokum er ţađ svo viđureign Granada og Valencia sem hefst klukkan 20:00.

Leiki dagsins og stöđuna í deildinni má sjá hér ađ neđan.

Spánn: La Liga
15:00 Celta - Betis
17:30 Valladolid - Alaves
20:00 Granada CF - Valencia