lau 04.júl 2020
England í dag - Ná Wolves og Man Utd Meistaradeildarsćti?
Bruno Fernandes er sjóđheitur hjá Man Utd.
Sex leikir eru á dagskránni í ensku úrvalsdeildinni ţennan laugardaginn. Allir eru ţeir í beinni útsendingu á Síminn Sport.

Dagurinn byrjar á viđureign botnliđsins Norwich og Brighton en klukkan 14:00 hefjast tveir leikir. Ţá tekur sjóđheitt liđ Manchester Unitd á móti Bournemouth og Leicester tekur á móti Crystal Palace.

Nćst er förinni heitiđ á Molineux leikvanginn ţar sem sprćkir Úlfar mćta Skyttunum í Arsenal og dagskránni lýkur á nágrannaslag Chelsea og Watford.

Mikil barátta er um Meistaradeildarsćti og skammt er á milli Leicester (3. sćti) og Wolves (6. sćti). Stöđuna í deildinni má sjá hér ađ neđan.

ENGLAND: Premier League
11:30 Norwich - Brighton
14:00 Man Utd - Bournemouth
14:00 Leicester - Crystal Palace
16:30 Wolves - Arsenal
19:00 Chelsea - Watford