lau 04.júl 2020
Myndaveisla: ÍA fór létt með Íslandsmeistarakandídatana
ÍA fór létt með Val í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi og vann 1 - 4 útisigur á liðinu sem flestir spá Íslandsmeistaratitlinum. Hér að neðan er myndaveisla úr leiknum.