sun 05.júl 2020
[email protected]
Myndir: Arnar Már stjórnađi fagnađarlátunum úr stúkunni
 |
Arnar Már Guđjónsson. |
Arnar Már Guđjónsson var í stúkunni á föstudagskvöld ţegar ÍA vann 4-1 útisigur gegn Valsmönnum.
Arnar Már er ađ stíga upp úr erfiđum meiđslum. Hann er á batavegi og lýsti ţví yfir í maí ađ hann vonađist til ađ ná síđari hluta tímabils. Hann mun leika međ Kára í 2. deild nćstu vikur en snýr svo vćntanlega aftur til ÍA ţegar félagaskiptaglugginn opnar í ágúst. Arnar var í miklu stuđi í stúkunni í gćr og eftir leikinn stýrđi hann fagnađarlátum liđsins úr stúkunni.
Hann lét ekki öryggisvörđ á Hlíđarenda stöđva sig og fagnađi vel og innilega ásamt liđinu.
Skemmtilegar myndir af ţessu sem Hafliđi Breiđfjörđ tók fylgja fréttinni.
Hér ađ neđan má ţá sjá myndband.
|