lau 04.júl 2020
Pepsi Max-deildin: Víkingar sáu ţrjú rauđ í tapi gegn KR
Kári var einn ţriggja í liđi Víkings sem fékk rautt spjald.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ

KR 2 - 0 Víkingur R.
1-0 Kristján Flóki Finnbogason ('61 )
2-0 Pablo Punyed ('88)
Rautt spjald: Kári Árnason, Víkingur R. ('25), Sölvi Geir Ottesen Jónsson, Víkingur R. ('78), Halldór Smári Sigurđsson, Víkingur R. ('85)
Lestu nánar um leikinn

Leikur KR og Víkings á Meistaravöllum var engu líkur. Ţađ fóru ţrjú rauđ spjöld á loft og öll voru ţau á Víkinga. Halldór Smári Sigurđsson, Kári Árnason og Sölvi Geir Ottesen fengu allir ađ líta rauđa spjaldiđ í leiknum.

Á 25. mínútu dró til tíđinda ţegar Kári Árnason, landsliđsmiđvörđur, var rekinn af velli fyrir ađ brjóta á Kristjáni Flóka Finnbogasyni sem var viđ ţađ ađ sleppa í gegn.

Viđ ţađ breyttist leikurinn og fóru Víkingar aftar á völlinn. Stađan var markalaus ađ loknum fyrri hálfleiknum.

Eftir rúman klukkutíma skorađi Kristján Flóki Finnbogason fyrsta mark leiksins. „Atli kemst famhjá Dofra og neglir inní teiginn međ jörđinni ţar sem Kristján stingur sér framfyrir Halldór og neglir í markiđ," skrifađi skólastjórinn Magnús Ţór Jónsson í beinni textalýsingu.

Á 78. mínútu rak Helgi Mikael Jónasson annan leikmann Víkinga af velli, fyrirliđann Sölva Geir Ottesen. Stefán Árni Geirsson féll til jarđar eftir viđskipti viđ Sölva og kom Pablo Punyed á ferđinni og ýtti Sölva á Stefán međ ţeim afleiđingum ađ Sölvi fór í andlit Stefáns Árna. Helgi Mikael lyfti upp rauđa spjaldinu viđ litla hrifningu Sölva.

Nokkrum mínútum síđar var Halldór Smári Sigurđsson svo rekinn af velli fyrir ljóta tćklingu. Víkingarnir brjálađir og ađeins átta eftir á vellinum.

Eftir ţriđja rauđa spjaldiđ skorađi KR sitt annađ mark. Ţađ gerđi Pablo Punyed eftir sendingu Ćgis Jarls. Lokatölur 2-0 fyrir KR í ţessum ótrúlega leik.

KR er međ níu stig eftir fjóra leiki í öđru sćti. Víkingur er í áttunda sćti međ fimm stig en ţetta var fyrsta tap liđsins í deildinni.

Önnur úrslit:
Pepsi Max-deildin: Átta marka veisla og Fylkissigur