lau 04.júl 2020
Sjáđu rauđu spjöldin sem Víkingar fengu á Meistaravöllum
Halldór Smári Sigurđsson fćr ađ líta rauđa spjaldiđ í leiknum í kvöld.
Ţađ var ótrúlegur leikur á Meistaravöllum áđan ţegar KR vann 2-0 sigur á Víkingi í Pepsi Max-deildinni.

KR 2 - 0 Víkingur R.
1-0 Kristján Flóki Finnbogason ('61 )
2-0 Pablo Punyed ('88)
Rautt spjald: Kári Árnason, Víkingur R. ('25), Sölvi Geir Ottesen Jónsson, Víkingur R. ('78), Halldór Smári Sigurđsson, Víkingur R. ('85)
Lestu nánar um leikinn

Víkingar misstu ţrjá reynslumestu útileikmenn sína af velli međ rauđ spjöld. Kári Árnason fékk rautt á 25. mínútu, Sölvi Geir Ottesen á 78. mínútu og Halldór Smári Sigurđsson á 85. mínútu.

Vísir.is hefur birt myndskeiđ af rauđu sjöldunum sem Víkingar fengu, sem og af fyrra markinu sem KR skorađi.

Ţađ má sjá hérna ađ neđan, sem og mörkin úr hinum tveimur leikjum dagsins; 4-4 jafntefli Gróttu og HK, og 2-1 sigri Fylkis gegn Fjölni.