lau 04.júl 2020
Ţýski bikarinn: Bayern München er bikarmeistari
Bayern er ţýskur bikarmeistari.
Bayer 1 - 4 Bayern
0-1 David Alaba ('16 )
0-2 Serge Gnabry ('24 )
0-3 Robert Lewandowski ('59 )
1-3 Sven Bender ('63 )
1-4 Robert Lewandowski ('89 )

Bayern München er tvöfaldur meistari í Ţýskalandi, ţađ er ađ segja deildar- og bikarmeistari. Bayern varđ bikarmeistari í kvöld eftir sigur gegn Bayer Leverkusen á Ólympíuvellinum á Berlín.

David Alaba kom Bayern yfir á 16. mínútu og stuttu síđar skorađi Serge Gnabry. Stađan orđin 2-0 fyrir Bayern og útlitiđ gott fyrir lćrisveina Hansi Flick.

Eftir stundarfjórđung í seinni hálfleik skorađi markamaskínan Robert Lewandowski, en stuttu síđar minnkađi Sven Bender muninn. Bayer Leverkusen komst hins vegar ekki lengra. Lewandowski gerđi út um leikinn á 89. mínútu.

Kai Havertz klórađi reyndar í bakkann fyrir Leverkusen međ vítapsyrnumarki í uppbótartíma. Lokatölur 4-2 í Berlín.

Bayern er bikarmeistari annađ áriđ í röđ og í tuttugasta sinn í heildina.