lau 04.júl 2020
Sjáðu mörkin úr leikjunum fimm í ensku úrvalsdeildinni
Það fóru fram fimm leikir í ensku úrvalsdeildinni þennan laugardaginn.

Norwich eru dauðadæmdir, Leicester gefst ekki upp í Meistaradeildarbaráttunni, Mason Greenwood er rosalega efnilegur, Arsenal vann flottan útisigur og allt saman mjög þægilegt fyrir Chelsea á Brúnni.

Úrslit dagsins:
Norwich 0 - 1 Brighton
Leicester 3 - 0 Crystal Palace
Man Utd 5 - 2 Bournemouth
Wolves 0 - 2 Arsenal
Chelsea 3 - 0 Watford

Svipmyndir úr leikjum dagsins má finna á vef Morgunblaðsins og hérna að neðan.