lau 04.jl 2020
Bukayo Saka: Draumur a spila fyrir etta flag
Stjrinn fkk fimmu.
Bukayo Saka, 18 ra gamall leikmaur Arsenal, hefur tt skrambi ga viku. Hann skrifai undir njan langtma samning vi Arsenal og dag var hann maur leiksins egar Arsenal vann tisigur gegn Wolves.

„etta eru str rslit fyrir okkur. Vi vitum hversu gir lfarnir eru og vi vissum hversu erfitt etta yri. Vi brumst fyrir hverjum einasta bolta."

„etat er bin a vera vika sem g mun muna eftir alla t. sr hva knattspyrnustjrinn er a byggja upp og g treysti mr v til a skuldbinda mig hrna."

Mark Saka leiknum m sj hrna. „g vissi a a yri bil fjrstnginni og g reyndi a stra boltanum anga."

„Vi brumst fyrir hvorn annan og ess vegna num vi a koma sigrinum yfir lnuna. Mr finnst eins og vi sum sterkari lisheild en ur."

„g er 18 ra og a hefur veri draumur fyrir mig a spila fyrir etta flag. g spila hvar sem stjrinn vill a g spili. a er draumur a vera hrna."

Saka er fjlhfur leikmaur sem getur spila bi bakveri og kanti. Hann hefur sprungi t essu tmabili.