mn 06.jl 2020
Bestur 3. umfer: Flagi me strsta hjarta
Svar leiknum gegn Keflavk.
Leiknismenn tku stigin rj gegn Keflvkingum.
Mynd: Haukur Gunnarsson

Svar Atli Magnsson, tvtugur fyrirlii Leiknis Breiholti, er leikmaur 3. umferar Lengjudeildinni. Hann fr fyrir snum mnnum tisigri Keflavk sem hafi fari trlega vel af sta deildinni.

J, vi vorum alltaf klrir v," segir Svar um a hvort Leiknismenn hafi alltaf vita a eir gtu fari til Keflavkur og teki rj stig. Keflvkingar eru me hrkugott li, spila beinskeyttan sknarleik og eru sterkir til baka. En okkur fannst vi skulda ga frammistu eftir seinasta leik mti Vestra svo vi mttum 100 prsent klrir til leiks og egar vi erum 'on' erum vi drullugott ftboltali og virkilega erfitt a vinna okkur."

Sj einnig:
Li 3. umferar: Flestir Leiknismenn og Gary Martin fyrsta sinn

Vi 'mtchuum' v sem eir eru gir , fylgdum skipulaginu sem jlfararnir settu upp og vi spiluum okkar bolta bara gtlega. San fannst mr viljinn og dugnaurinn bara meiri hj okkur en eim."

Leiknismenn eru me ga blndu af ungum og upprennandi Leiknismnnum bland vi reynslumeiri leikmenn. Margir efnilegir leikmenn eru a koma upp hj Leikni og m nefna Danel Finns Matthasson, Svar Atla og Vuk skar Dimitrijevic v samhengi.

Svar segir a a s gaman a hafa uppalda leikmenn hpnum en eir sem koma r rum lium su fljtir a vera Leiknismenn.

a er alltaf gaman og mgulega meira sex a vera me marga uppalda leikmenn meistaraflokki, v er flagi a gera eitthva rtt, en mli me Leikni er a a egar a koma svokallair "akomumenn" flagi tekur ekki langan tma a breytast grjthara Leiknismenn. Leiknir er kannski fmennasta og "minnsta" flagi hfuborgarsvinu en aftur mti me strsta hjarta," segir Svar.

Nna erum vi me sirka 25 grjthara Leiknismenn sem eru tilbnir a gefa allt sem eir eiga hvert einasta verkefni a hverju sinni."

Svar tk vi fyrirliabandinu fyrir tmabili rtt fyrir a vera eins og ur segir aeins tvtugur a aldri. a eru grarleg forrttindi a f a vera fyrirlii og g er geslega stoltur af v en vi erum vi me mjg marga af leitoga liinu sem gtu hglega veri me etta band hendinni svo a skiptir svo sem ekki llu."

Leiknismenn voru mjg nlgt v a fara upp fyrra og hafa teki sj stig r fyrstu remur leikjunum. a er bara gamla ga klisjan, vi tkum einn leik einu og nsti leikur er heima mti BV og vi tlum okkur a vinna ann leik," segir Svar Atli, fyrirlii Leiknis.

Bestir fyrri umferum:
Bestur 1. umfer: Fred Saraiva (Fram)
Bestur 2. umfer: Bjarki r Viarsson (r)