mán 06.júl 2020
Guğlaugur Victor leikmağur tímabilsins hjá Darmstadt
Guğlaugur Victor Pálsson hefur veriğ valinn leikmağur tímabilsins hjá Darmstadt í Şıskalandi.

Guğlaugur Victor skoraği şrju mörk og lagği upp fimm í 31 leik meğ Darmstadt í vtur.

Hjá Darmstadt spilar Guğlaugur Victor á miğjunni en hann hefur leikiğ sem hægri bakvöğrur meğ íslenska landsliğinu.

Darmstadt endaği í 5. sæti í şısku B-deildinni á nıliğnu tímabili en liğiğ endaği tímabiliğ vel.