mán 06.júl 2020
Buffon slćr met Maldini - Flestir leikir í Seríu A
Gianluigi Buffon, markvörđur Juventus, bćtti met yfir flest spilađa leiki í Seríu A deildinni á Ítalíu í fyrradag.

Ţessi 42 ára gamli leikmađur spilađi sinn 648 deildarleik ţegar Juventus lagđi Torino ađ velli. Paolo Maldini átti metiđ en hann lék 647 leiki á sínum tíma.

Buffon, sem var hjá PSG í Frakklandi á síđustu leiktíđ, skrifađi á dögunum undir eins árs framlengingu á samningi hjá Juventus.

Buffon hefur spilađ átta deildarleiki fyrir Juventus á ţessu tímabili.