mán 06.júl 2020
4 deild: Hvíti Riddarinn og KH á sigurbraut
Rafn Andri Haraldsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ

Gunni Giggs skorađi í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hanna Símonardóttir

Átta leikir fóru fram í 4.deildinni í kvöld en leikiđ var í ţremur riđlum.

A riđill
Í A-riđli vann KFS góđan 0-3 útisigur á Ými og ÍH lenti ekki í neinum vandrćđum međ Vatnaliljurnar á heimavelli. Pétur Hrafn gerđi ţrennu fyrir ÍH í leiknum. Ţá sigrađi Léttir liđ GG og skorađi Daníel Sćberg tvö marka Léttis.

Ýmir 0-3 KFS
0-1 Daníel Már Sigmarsson ('12)
0-2 Hallgrímur Ţórđarson ('22)
0-3 Arnar Breki Gunnarsson ('85)

ÍH 4-0 Vatnaliljur
1-0 Pétur Hrafn Friđriksson ('32)
2-0 Pétur Hrafn Friđriksson ('42)
3-0 Magnús Stefánsson ('59)
4-0 Pétur Hrafn Friđriksson ('65)

Léttir 3 - 1 GG
Markaskorarar Léttis:
Daníel Sćberg Hrólfsson x2
Sigurđur Ernst Berndsen

B-riđill
Í B-riđli rústađi Kormákur/Hvöt Snćfell 7-0 á útivelli og SR vann góđan sigur á Birninu. SR er á toppi deildarinnar. Rafn Andri Haraldsson gerđi tvennu fyrir SR.

Snćfell 0-7 Kormákur/Hvöt

Björninn 1-3 SR
0-1 Jón Kaldal ('22)
1-1 Jóhann Ingi Ţórđarson ('60)
1-2 Rafn Andri Haraldsson ('74)
1-3 Rafn Andri Haraldsson ('86)

D-riđill
Í D-riđli lagđi Hvíti Riddarinn KB ađ velli ţar sem Gunnar Már Magnússon skorađi huggulegt mark fyrir heimamenn. Ţá vann KH öruggan sigur á Mídas ţar sem Jón Örn Ingólfsson gerđi tvö mörk.

Hvíti Riddarinn 3 - 2 KB
0-1 Kristján Páll Jónsson
1-1 Gunnar Már Magnússon
1-2 Kristján Páll Jónsson
2-2 Patrekur Orri Guđjónsson
3-2 Patrekur Orri Guđjónsson

Mídas 0-4 KH
0-1 Jón Örn Ingólfsson ('9)
0-2 Jón Örn Ingólfsson ('14)
0-3 Sigfús Kjalar Árnason ('35)
0-4 Patrik Írisarson Santons - Víti ('74)

Kría 3 - 3 Árborg
Markaskorarar sendist á [email protected]