mi 08.jl 2020
skar Hrafn: Ekki sttanlegt a vera me 11 stig eftir fimm leiki
Svekktur a taka ekki stigin rj
„g er bara svekktur a taka ekki rj stig, margt sem g var sttur vi en lka margt sem g var ngur me. g er ngur me varnarleikinn, vi erum krulausir og gefum mrk, gngum ekki fr leiknum egar vi erum me hann hendinni okkur og a er eitthva sem vi urfum a laga," sagi skar Hrafn orvaldsson, jlfari Breiabliks, eftir dramatskan leik kvld gegn FH sem endai 3-3.

Breiablik er me 11 stig eftir 15 mgulegum eftir fyrstu fimm umferir Pepsi-Max deildarinnar, hva finnst skari um a?

„g myndi ekki segja a a vri sttanlegt, vi viljum vinna heimaleikina sem vi spilum, hfum spila rj nna, unni tvo og gert eitt jafntefli. a er ekki sttanlegt a vera me 11 stig eftir fimm leiki."

Hva kom til a Gujn Ptur Lsson gekk til lis vi Stjrnuna?

„Hann er nttrulega binn a svara v sjlfur fjlmrgum vitlum og svo sem voa lti sem g get btt vi a, spyr hann a v egar hittir hann frnum vegi."

VItali m sj heild sinni hr fyrir ofan.