fim 09.júl 2020
Sjáđu umdeildan vítaspyrnudóm og mark Greenwood
Víti?
Manchester United er 0-2 yfir á Villa Park gegn Aston Villa ţegar hálfleikshléiđ stendur yfir.

Fyrra mark leiksins kom úr vítaspyrnu sem Bruno Fernandes skorađi úr og fiskađi. Vítaspyrnudómurinn var ansi umdeildur og má sjá hann hér ađ neđan.

Mason Greenwood skorađi annađ mark United eftir undirbúning Anthony Martial. Greenwood átti skot viđ vítateiginn sem Pepe Reina í marki Villa réđi ekki viđ.

Smelltu hér til ađ sjá vítaspyrnudóminn.

Smelltu hér til ađ sjá mark Mason Greenwood.