lau 11.júl 2020
Norwich falliğ oftar en nokkurt annağ liğ
Pukki-partıiğ var ekki langlíft.
Norwich er falliğ úr ensku úrvalsdeildinni eftir tap gegn West Ham á heimavelli, 0-4.

Michail Antonio skoraği öll fjögur mörk West Ham í leiknum.

Norwich komst upp í ensku úrvalsdeildina fyrir şessa leiktíğ en stoppar ekki lengi í deild şeirra bestu á Englandi.

Norwich hefur mikiğ veriğ ağ flakka á milli deilda en liğiğ setti nıtt met í dag. Frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar áriğ 1992 hefur ekkert liğ falliğ oftar en Norwich eğa fimm sinnum.

Kanarífuglarnir hafa ağeins unniğ fimm deildarleiki á tímabilinu og eru meğ 21 stig eftir 34 leiki. Liğiğ hefur tapağ öllum sínum leikjum eftir ağ deildin hófst aftur eftir Covid-pásuna.