sun 12.júl 2020
Einar og Pétur dćma stórleikina
Einar Ingi dćmir á KR-velli.
Hér ađ neđan má sjá hvađa dómarar dćma leiki 6. umferđar Pepsi Max-deildar karla.

Einar Ingi Jóhannson dćmir stórleik KR og Breiđabliks annađ kvöld. Bryngeir Valdimarsson og Eđvarđ Eđvarđsson eru ađstođardómarar en fjórđi dómari er Arnar Ingi Ingvarsson.

Á sama tíma er annar stórleikur á Hlíđarenda. Lögregluvarđstjórinn Pétur Guđmundsson dćmir leik Vals og Stjörnunnar. Oddur Helgi Guđmundsson og Egill Guđvarđur Guđlaugsson eru ađstođardómarar og Jóhann Gunnar Guđmundsson fjórđi dómari. Athygli vekur ađ Gunnar Jarl Jónsson er eftirlitsmađur á leiknum.

sunnudagur 12. júlí
17:00 Grótta-ÍA (Vivaldivöllurinn) - Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson
19:15 HK-Víkingur R. (Kórinn) - Sigurđur Hjörtur Ţrastarson

mánudagur 13. júlí
18:00 KA-Fjölnir (Greifavöllurinn) - Ívar Orri Kristjánsson
19:15 FH-Fylkir (Kaplakrikavöllur) - Helgi Mikael Jónasson
19:15 KR-Breiđablik (Meistaravellir) - Einar Ingi Jóhannson
19:15 Valur-Stjarnan (Origo völlurinn) - Pétur Guđmundsson