sun 12.jl 2020
England: trlegur kafli er Bournemouth lagi Leicester a velli
Bournemouth skorai tv og Soyuncu var rekinn af velli.
Bournemouth 4 - 1 Leicester City
0-1 Jamie Vardy ('23 )
1-1 Junior Stanislas ('66 , vti)
2-1 Dominic Solanke ('67 )
3-1 Jonny Evans ('83, sjlfsmark)
4-1 Dominic Solanke ('87)
Rautt spjald: Caglar Soyuncu, Leicester City ('67)

Leicester virist bara tla a kasta fr sr Meistaradeildarftbolta nstu leikt. Bournemouth tkst a koma til baka gegn Leicester leik sem var a klrast og halda annig lrisveinar Eddie Howe vonina um a halda sr uppi.

Fyrr tmabilinu var tala um a a Leicester vri mgulega eina lii sem gti stva Liverpool a vera Englandsmeistari. Leicester hefur hins vegar unni einn af sex leikjum snum fr v a enska rvalsdeildin hfst aftur.

Leicester var me mikla yfirburi fyrri hflleiknum gegn Bournemouth dag komst sanngjarnt yfir 23. mntu egar Jamie Vardy, hver annar, skorai. Staan var 1-0 hlfleik.

Bournemouth, sem hefur gengi hrmulega fr v a deildin hfst aftur, vann sig hins vegar hgt og btandi aftur inn leikinn. Um mijan seinni hlfleikinn tti sr sta trlegur kafli leiknum egar heimamenn skoruu tvisvar og komust yfir. egar Dominic Solanke komst Bournemouth yfir fkk Caglar Soyuncu, varnarmaur Leicester, a lta raua spjaldi fyrir a sparka Callum Wilson inn markinu. Afar heimskulegt hj honum.

Einum fleiri landai Bournemouth sigrinum gilega. Jonny Evans skorai sjlfsmark 83. mntu og geri Solanke t um leikinn me ru marki snu 87. mntu.

Lokatlur 4-1 og er Bournemouth nna remur stigum fr ruggu sti egar rjr umferir eru eftir. Leicester er fjra sti, en morgun getur Manchester United fari upp fyrir bi Leicester og Chelsea og upp rija sti.