sun 12.júl 2020
4. deild: Pétur Hrafn skorađi fimm í stórsigri ÍH
Pétur Hrafn Friđriksson.
Ţađ fóru fram tveir leikir í 4. deild karla í kvöld.

Í A-riđli valtađi ÍH yfir Afríku á útivelli ţar sem Pétur Hrafn Friđriksson fór á kostum fyrir lćrisveina Brynjars Ásgeirs Guđmundssonar. Pétru Hrafn skorađi fimm af sjö mörkum ÍH í leiknum.

ÍH er međ fullt hús í öđru sćti A-riđils eftir fjóra leiki. Afríka er án stiga á botni riđilsins.

Í B-riđli vann Kormákur/Hvöt 2-0 heimasigur gegn Álafossi ţar sem bćđi mörkin komu í seinni hálfleik. Kormákur/Hvöt er í fjórđa sćti riđilsins međ sjö stig eftir fjóra leiki. Álafoss er međ eitt stig eftir ađ hafa spilađ fimm leiki.

Afríka 1 - 7 ÍH
0-1 Pétur Hrafn Friđriksson ('37)
0-2 Pétur Hrafn Friđriksson ('38)
0-3 Pétur Hrafn Friđriksson ('56)
0-4 Bergţór Snćr Gunnarsson ('62)
1-4 Cedrick Mukya ('65)
1-5 Pétur Hrafn Friđriksson ('70)
1-6 Pétur Hrafn Friđriksson ('75)
1-7 Alex Birgir Gíslason ('87)

Kormákur/Hvöt 2 - 0 Álafoss
1-0 Hlynur Rafn Rafnsson ('62)
2-0 Hilmar Ţór Kárason ('69)
Rautt spjald: Ţorgrímur Gođi Ţorgrímsson, Álafoss ('90)