fim 23.júl 2020
Byrjunarliđ Gróttu og Víkings: Sölvi snýr aftur
Sölvi Geir snýr aftur í liđ Víkinga eftir leikbann
Grótta tekur á móti Víkingum frá Reykjavík á Vivaldivellinum í 8. umferđ Pepsi Max-deildar karla í kvöld.

Grótta, sem situr í 11.sćti deildarinnar, ţarf ađ fara ađ setja stig á töfluna og freista ţess ađ rífa sig frá fallsvćđinu á međan ađ gestirnir úr Fossvogi geta náđ öđru sćti deildarinnar vinnir ţeir og önnur úrslit verđi ţeim hagstćđ.

Grótta gerir breytingar á liđinu sem tapađi gegn KA á Akureyri um liđna helgi, Sigurvin Reynisson, Pétur Theodór Árnason fara út fyrir ţá Óliver Dag Thorlacius og Kieran McGrath.

Víkingar gera sömuleiđis breytingar á liđi sínu frá 6-2 sigrinum á ÍA. Kristall Máni Ingason og Nikolaj Hansen fara út fyrir Sölva Geir Ottesen og Atla Hrafn Andrason. Sölvi snýr aftur eftir ţriggja leikja bann.

Smelltu hér til ađ fara í beina textalýsingur frá leiknum

Byrjunarliđ Gróttu
1. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
2. Arnar Ţór Helgason
5. Patrik Orri Pétursson
9. Axel Sigurđarson
10. Kristófer Orri Pétursson
16. Kristófer Melsted
17. Kieran Hugh Dolan Mcgrath
20. Karl Friđleifur Gunnarsson
22. Ástbjörn Ţórđarson
25. Valtýr Már Michaelsson
29. Óliver Dagur Thorlacius

Byrjunarliđ Víkings
1. Ingvar Jónsson (m)
7. Erlingur Agnarsson
8. Sölvi Ottesen (f)
10. Óttar Magnús Karlsson
13. Viktor Örlygur Andrason
17. Atli Barkarson
20. Júlíus Magnússon
21. Kári Árnason
22. Ágúst Eđvald Hlynsson
24. Davíđ Örn Atlason
77. Atli Hrafn Andrason