lau 25.júl 2020
Noregur: Davíđ Kristján fékk rautt í tapi
Aron Elís er farinn í danska boltann en hér má sjá Íslendingana ţrjá sem eru áfram hjá Álasundi.
Odd 3 - 2 Álasund
1-0 Tobias Lauritsen ('11, víti)
1-1 Simen Nordli ('18)
2-1 Espen Ruud ('37, víti)
2-2 Parfait Bizoza ('43)
3-2 Fredrik Nordkvelle ('90)

Álasund er áfram á botni norsku deildarinnar eftir tap gegn Odd í dag.

Davíđ Kristján Ólafsson var í byrjunarliđi Álasundar ásamt Daníel Leó Grétarssyni og Hólmberti Aroni Friđjónssyni.

Davíđ Kristján fékk tvö gul spjöld međ skömmu millibili í stöđunni 1-1 og urđu liđsfélagar hans manni fćrri ţegar ekki nema 22 mínútur voru búnar af leiknum.

Heimamenn í Odd náđu forystunni tvisvar í fyrri hálfleik međ mörkum úr tveimur vítaspyrnum en ţeir áttu afar erfitt međ ađ brjóta vörn gestanna á bak aftur í síđari hálfleik.

Ţađ tókst ekki fyrr en á lokamínútunum ţegar Fredrik Nordkvelle gerđi sigurmarkiđ. Odd er í ţriđja sćti sem stendur, međ 16 stig eftir 10 umferđir.