sun 26.júl 2020
Sigurđur Hjörtur dćmir leik Stjörnunnar og Víkings
9, umferđ Pepsi Max-deildarinnar verđur leikin í dag og á morgun.

Ívar Orri Kristjánsson dćmir leik KA og KR í dag og Einar Ingi Jóhannsson heldur um flautuna ţegar Breiđablik mćtir ÍA í kvöld.

Á morgun verđa svo fjórir leikir, ţar á međal er leikur Stjörnunnar gegn bikarmeisturum Víkings. Stjarnan hefur veriđ á flottu skriđi eftir ađ hafa snúiđ úr sóttkví.

Sigurđur Hjörtur Ţrastarson dćmir ţann leik en hér ađ neđan má sjá hverjir halda um flauturnar í 9. umferđ.

sunnudagur 26. júlí
16:00 KA-KR (Greifavöllurinn) - Ívar Orri Kristjánsson
19:15 Breiđablik-ÍA (Kópavogsvöllur) - Einar Ingi Jóhannsson

mánudagur 27. júlí
18:00 Fylkir-HK (Würth völlurinn) - Pétur Guđmundsson
19:15 Fjölnir-Valur (Extra völlurinn) - Jóhann Ingi Jónsson
19:15 FH-Grótta (Kaplakrikavöllur) - Helgi Mikael Jónasson
20:15 Stjarnan-Víkingur R. (Samsungvöllurinn) - Sigurđur Hjörtur Ţrastarson