sun 26.júl 2020
Markađurinn fyrir níundu umferđ lokar klukkan 15
Í dag hefst níunda umferđ Pepsi Max-deildarinnar. Ţađ eru tveir leikir í dag og fjórir leikir á morgun.

Draumaliđsdeild Eyjabita er í fullum gangi og markađurinn fyrir umferđina lokar eftir tćpan einn og hálfan klukkutíma, klukkan 15:00 - klukkutíma fyrir leik KA og KR á Akureyri.

Er ţitt liđ klárt í slaginn. Ef ekki ţá geturđu enn gert breytingar.

sunnudagur 26. júlí
16:00 KA-KR (Greifavöllurinn)
19:15 Breiđablik-ÍA (Kópavogsvöllur)

mánudagur 27. júlí
18:00 Fylkir-HK (Würth völlurinn)
19:15 Fjölnir-Valur (Extra völlurinn)
19:15 FH-Grótta (Kaplakrikavöllur)
20:15 Stjarnan-Víkingur R. (Samsungvöllurinn)

Smelltu hér til ađ fara á síđu Draumaliđsdeildarinnar.