fim 30.j˙l 2020
Ëskar Hrafn: Hef­um geta­ lent undir
Ëskar Hrafn var ßnŠg­ur me­ a­ komast ßfram Ý bikarnum en Brei­ablik vann Grˇttu 3-0 ß Kˇpavogsvelli fyrr Ý kv÷ld og trygg­i sig ■ar me­ sŠti Ý 8. li­a ˙rslitum Mjˇlkurbikars karla.

„Jájá ég er alveg ágætlega sáttur, fyrri hálfleikur kannski ekkert sérstakur af okkar hálfu þar sem við vorum hægir í okkar aðgerðum og hefðum svosem getað lent undir í byrjun.''

„Eftir markið sem við skorum á góðum tíma rétt fyrir hálfleik náðum við að hafa góða stjórn á þessum leik.''


Brynjólfur spilaði fyrri hálfleikinn frammi en Thomas Mikkelsen kom inná í hálfleik og þá fór Brynjólfur neðar á völlinn, getur Brynjólfur leyst Thomas af?

„Hann getur svo sannarlega leyst hann af sem framherji.''

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan en þar talar Óskar meðal annars betur um leikinn og uppleggið, hvaða stöður Brynjólfur getur spilað og um ástandið eins og það er í dag.