fös 31.júl 2020
Infantino sakađur um glćpsamlegt athćfi
Gianni Infantino.
Rannsókn er hafin á ţví hvort forseti FIFA, Gianni Infantino, hafi gerst sekur um glćpsamlegt athćfi á fundi međ ríkissaksóknara Sviss, Michael Lauber.

Höfuđstöđvar FIFA er í Zurich í Sviss.

Lauber bauđst til ađ segja af sér í síđustu viku ţegar hann var sakađur um ađ hafa reynt ađ hylma yfir fundinn međ Infantino og sagt ósatt ţegar rannsókn fór fram á spillingu innan FIFA.

Báđir halda ţví fram ađ ţeir hafi ekki gert neitt saknćmt en í tilkynningu frá FIFA segir ađ sambandiđ og Infantino muni sýna fullan samstarfsvilja í rannsókn málsins.

Svissneskir saksóknarar skođa máliđ en viđtćk spilling innan FIFA og alţjóđa fótboltans hefur veriđ mikiđ í sviđsljósinu í mörg ár.