fös 31.júl 2020
Tólf stig dregin af Sheffield Wednesday á nćstu leiktíđ
Sheffield Wednesday mun byrja nćstu leiktíđ međ tólf mínusstig í Championship deildinni vegna brota á fjárlögum ensku neđri deildanna.

Ţetta var stađfest í dag og vekur máliđ mikla athygli eftir ađ Wigan Athletic fékk tólf mínusstig fyrir ađ fara í greiđslustöđvun fyrr í sumar.

Ţau mínusstig voru dregin strax af félaginu sem fellur niđur í C-deildina fyrir vikiđ. Stjóri Wigan sagđi af sér og er stjórn félagsins ósátt, félagiđ er búiđ ađ áfrýja ákvörđuninni og kemur í ljós í seinni hluta ágúst hvort hún verđi látin standa.

Félagiđ vill ađ mínusstigin fćrist yfir á nćstu leiktíđ, eins og er ađ gerast međ Sheffield.

Hefđu mínusstigin tólf veriđ dregin af Sheffield á núverandi tímabili vćri félagiđ falliđ ásamt Wigan og Hull City.