lau 01.ágú 2020
Ítalía: Birkir ekki í hóp í lokaleik tímabilsins
Birkir Bjarnason.
Brescia 1 - 1 Sampdoria
0-0 Fabio Quagliarella ('27 , Misnotađ víti)
0-1 Mehdi Leris ('41 )
1-1 Ernesto Torregrossa ('49 , víti)
Rautt spjald: Kristoffer Askildsen, Sampdoria ('90)

Birkir Bjarnason var ekki í leikmannahópi Brescia er liđiđ gerđi jafntefli gegn Sampdoria í fyrsta leik lokaumferđar ítölsku úrvalsdeildarinnar.

Mehdi Leris kom Sampdoria yfir undir lok fyrri hálfleik, en fyrr í hálfleiknum hafđi liđsfélagi hans, Fabio Quagliarella, klúđrađ vítaspyrnu.

Snemma í seinni hálfleiknum jafnađi Ernesto Torregrossa fyrir Brescia af vítapunktinum. Sampdoria virtist vera ađ tryggja sér sigurinn í uppbótartímanum en markiđ var dćmt af vegna rangstöđu.

Brescia mun leika í B-deild á nćstu leiktíđ eftir ađ hafa ađeins náđ í 25 stig í 38 leikjum. Samkvćmt Transfermarkt er samningur Birkir út nćstu leiktíđ og ţví útlit fyrir ađ hann verđi hjá félaginu í B-deildinni.

Leikir kvöldsins:
18:45 Juventus - Roma (Stöđ 2 Sport 2)
18:45 Napoli - Lazio
18:45 Atalanta - Inter (Stöđ 2 Sport 3)
18:45 Milan - Cagliari