sun 02.ágú 2020
Sjáđu mörkin: Hákon Arnar skorađi ţrennu fyrir U19 liđ FCK
Hákon í unglingalandsleik.
Hákon Arnar Haraldsson átti hörkuleik fyrir unglingaliđ FC Kaupmannahafnar í ćfingaleik gegn Lyngby.

Hákon Arnar, sem er 17 ára, skorađi ţrennu fyrir U19 liđ FCK í ćfingaleik gegn Lyngby.

Umbođsmađurinn Magnús Agnar Magnússon segir frá ţessu á samfélagsmiđlinum Twitter og birtir mörkin. Ţau má sjá neđst í fréttinni.

Hákon Arnar gekk í rađir FCK frá ÍA fyrir rúmu ári síđan. Hann á landsleiki ađ baki fyrir U15, U16 og U17 landsliđ Íslands. Hann var í lokahóp U17 landsliđsins sem spilađi í lokakeppni Evrópumótsins í fyrra.