fim 06.g 2020
Aubameyang sagur nlgt v a gera njan samning
Sky og The Telegraph greina fr v dag a Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirlii Arsenal, s nlgt v a framlengja samning sinn hj flaginu til rsins 2023.

Nverandi samningur Aubameyang rennur t nsta sumar og vissa hefur veri kringum framt hans.

Virur milli aila hafa gengi vel undanfarna daga eftir a Aubameyang tryggi Arsenal bikarmeistaratitilinn eftir rslitaleik gegn Chelsea um sustu helgi.

Arsenal ku n vera a ganga fr samningi sem Aubameyang gti skrifa undir nstu dgum.

Hinn 31 rs gamli Aubameyang mun f 250 sund pund laun viku auk veglegra bnusa ef hann skrifar undir samninginn.