fs 14.g 2020
Bjrn Bergmann til Lillestrm (Stafest)
Bjrn Bergmann Sigurarson hefur gengi til lis vi Lillestrm norsku B-deildinni. Bjrn Bergmann kemur til Lillestrm fr Rostov Rsslandi eftir lnsdvl hj APOEL Kpur. Hann samdi vi Lillestrm t tmabili.

Hinn 29 ra gamli spilai fyrir Lillestrm fr 2009 til 2012 vi gan orstr. aan fr hann til Wolves Englandi.

Bjrn er miklum metum hj Lillestrm og heimasu ess er tala um a etta su ein strsta endurkoman sgu flagsins.

dgunum var Bjrn Bergmann oraur vi A en flg norsku rvalsdeildinni sndu honum einnig huga.

a voru mrg flg sem hfu samband en g var binn a kvea hva g vildi. a skiptir ekki mli hvort a s rvalsdeildin ea B-deildin. Lillestrm er a sem skiptir mli fyrir mig. Hr vil g vera," sagi Bjrn Bergmann eftir undirskrift.

Lillestrm fll r norsku rvalsdeildinni sastlii haust og stefnir a fara beint aftur upp. Annar Skagamaur, Arnr Smrason, er einnig mla hj flaginu.