lau 22.ágú 2020
Pétur og Eiđur framlengja hjá Val
Pétur Pétursson og Eiđur Ben Eiríksson.
Ţjálfararnir Pétur Pétursson og Eiđur Ben Eiríksson hafa framlengt samninga sína viđ Íslandsmeistara Vals.

Pétur, sem er fyrrum landsliđsframherji, tók viđ Val eftir tímabiliđ 2017. Eiđur var ráđinn til starfa međ Pétri fyrir tímabiliđ í fyrra og hafa ţeir unniđ saman síđan.

Undir ţeirra stjórn varđ Valur Íslandsmeistari í fyrra en Breiđablik hafa reynst of sterkar í ár og eru međ fimm stiga forystu á toppi deildarinnar.

„Ţađ er okkur sönn ánćgja ađ tilkynna ađ knattspyrnudeild Vals hefur framlengt samninga viđ Pétur Pétursson og Eiđ Ben Eiríksson um ţjálfun kvennaliđsins til loka tímabilsins 2022," segir í tilkynningu frá Val.

Nćsti leikur Vals er á mánudaginn gegn Ţrótti.