lau 05.sep 2020
skar Hrafn: Menn geta ekki leyft sr a slaka
Sttur me sna menn dag
"g er mjg sttur, fnt a klra ennan leik og gera a sannfrandi annig g get ekki bei um neitt meira" Sagi skar Hrafn orvaldsson jlfari Breiablik eftir 4-1 sigur gegn Fjlni 15. umfer Pepsi-Max deildar karla.

Damir Muminovic var bekknum dag, veri a hvla hann?

"a eru bara margir leikir framundan og vi urfum a sj til ess a sem flestir klrir essa leiki og hluti af v er auvita a dreifa laginu mnnum annig g vara menn vi v a fara lesa einhva srstaklega a"

Hversu sttur var skar vi frammistu sinna manna dag?

"Mr fannst hn bara vera fn, mr fannst kannski fyrsta korteri seinni hlfleik ar sem vi eiginlega komum t afturftunum seinni hlfleikinn og urftum marki fr eim til a vekja okkur en fyrir utan essar 15 mntur fannst mr vi bara vera gtir, fengum fullt af frum til a skora fleiri mrk en a er annig me essa deild a munurinn liunum sem eru a berjast efri hlutanum og neri hlutanum er ekki a mikill a menn geta leyft sr a slaka og um lei og slakar missiru tkin leikjunum og sem betur fer var essi 15 mntna kafli okkar ekki lengur en raun bar vitni, vi vknuum og num tkum leiknum"

Vitali m sj heild sinni hr fyrir ofan.