sun 06.sep 2020
Svíţjóđ: Glódís skorađi fyrir toppliđiđ í Íslendingaslag
Ţađ voru tveir leikir í úrvalsdeild kvenna í Svíţjóđ í dag ţar sem Íslendingaliđ Rosengĺrd er á toppnum.

Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn fyrir Rosengĺrd og skorađi síđasta markiđ í 3-0 sigri á Djurgĺrden í Íslendingaslag. Guđrún Arnardóttir lék allan leikinn í vörn Djurgĺrden en markvörđurinn Guđbjörg Gunnarsdóttir er einnig á mála hjá félaginu. Hún er ađ koma til baka eftir barneignir og var ekki í hóp í dag.

Rosengĺrd skorađi öll ţrjú mörk sín í síđari hálfleiknum en mark Glódísar kom á 84. mínútu. Rosengĺrd er á toppi deildarinnar međ ţriggja stiga forystu á Gautaborg.

Í hinum leik dagsins vann Kristinstad dramatískan útisigur á Piteĺ ţar sem sigurmarkiđ kom á 91. mínútu. Ţađ var hin finnska Eveliina Summanen sem skorađi sigurmarkiđ. Svava Rós Guđmundsdóttir spilađi 92 mínútur fyrir Kristianstad og Elísabet Gunnarsdóttir er ţjálfari liđsins. Sif Atladóttir er einnig á mála hjá félaginu en hún á von á barni.

Kristianstad hefur átt mjög gott tímabil til ţessa og er í ţriđja sćti međ 27 stig eftir 14 leiki. Ef liđiđ heldur áfram ađ ná í góđ úrslit ţá er aldrei ađ vita nema liđiđ blandi sér í titilbaráttuna.