fim 10.sep 2020
Boltinn á Norđurlandi: Leikur sumarsins, útstimplun og óskráđur samningur
Ţeir Aksentije Milisic og Sćbjörn Ţór Ţórbergsson fóru yfir ţá leiki sem fram hafa fariđ síđan ţeir rćddu málin síđast.

2. deild karla var í sviđsljósinu og sérstaklega stórskemmtilegur leikur D/R gegn Völsungi í gćr. KF er í öruggum málum og vann granna sína í enn eitt skiptiđ. Baráttan er hins vegar blóđug á botninum.

Ţórsarar stimpluđu sig rćkilega úr toppbaráttunni í Lengjunni og Magni á gífurlega mikilvćgan leik framundan. Ţór/KA mćtir KR í undanúrslitum bikarsins en ekkert gengur í deildinni á međan Tindastóll stefnir hrađbyri upp í Pepsi.

Ţá var einnig rćtt um félagaskiptagluggann í upphafi ţáttar.

Ef ţú ert međ ábendingu til ţáttarins geturu haft samband: [email protected]