mi­ 16.sep 2020
Amanda gŠti vali­ a­ spila fyrir Noreg
Amanda Andradˇttir.
Hin 16 ßra gamla Amanda Jacobsen Andradˇttir hefur vaki­ athygli fyrir frammist÷­u sÝna Ý d÷nsku ˙rvalsdeildinni.

H˙n var ß mßla hjß Fortuna Hj÷rring en samdi vi­ FC NordsjŠlland/Farum BK Ý ßg˙st. Amanda er me­ norskt rÝkisfang og gŠti Ý framtÝ­inni vali­ a­ spila fyrir norska A-landsli­i­.

„Ůa­ hefur gengi­ vel me­ unglingalandsli­i ═slands, ef sß tÝmapunktur kemur ■ar sem Úg ■arf a­ velja mÚr landsli­ ■ß ver­ur ■a­ lÝklega erfi­ ßkv÷r­un," segir Amanda, Ý vi­tali vi­ norska mi­ilinn Nfvinner sem sÚrhŠfir sig Ý kvennaknattspyrnu.

Fa­ir Am÷ndu er Andri Sig■ˇrsson en mˇ­ir hennar er norsk.

„H˙n er einn af fj÷lm÷rgum ungum og efnilegum leikm÷nnum. Vi­ erum me­ hˇp af ungum leikm÷nnum sem eru a­ gera gˇ­a hluti. H˙n er spennandi leikma­ur sem ver­ur gaman a­ fylgjast me­ ßfram," sag­i landsli­s■jßlfarinn Jˇn ١r Hauksson um Am÷ndu Ý samtali vi­ Fˇtbolta.net Ý sÝ­ustu viku eftir a­ landsli­shˇpurinn var tilkynntur.

═sland mŠtir Lettlandi og SvÝ■jˇ­ Ý landsleikjaglugganum sem n˙ er Ý gangi.