mn 21.sep 2020
Real Madrid og Juventus vilja f Cavani
Juventus og Real Madrid vilja bi f framherjann Edinson Cavani samkvmt frtt ESPN dag.

Hinn 33 ra gamli Cavani er flagslaus en samningur hans vi PSG rann t jn.

rgvinn hefur tt virum vi Juventus en brn hans ba talu.

Real Madrid er hins vegar einnig a skoa a f Cavani snar rairr samkvmt frttum dagsins.

Real yrfti a losa sig vi framherja af launaskr en Luka Jovic, Borja Mayoral ea Mariano Diaz gtu fari.