miđ 23.sep 2020
Ísland í dag - Seinni leikir í úrslitakeppni - Toppslagur í 2. deild
Kórdrengir mćta Selfossi í 2. deild.
Umferđin í 2. deild karla klárast í dag međ fimm leikjum en í gćr vann ÍR sigur á Haukum.

Kórdrengir taka á móti Selfyssingum í toppslag umferđarinnar. Í lengjudeildinni getur Tindastóll stigiđ risastórt skref í átt ađ deildarmeistaratitli og sćti í Pepsi Max-deild kvenna ađ ári.

Ţá fara fram seinni leikirnir í 8-liđa úrslitum 4. deildar karla. Hamar leiđir 2-0 gegn KH, ÍH er 3-0 yfir gegn Kríu og KFR er međ eins marks forskot gegn KFS. KÁ og Kormákur/Hvöt gerđu 2-2 jafntefli í fyrri leiknum.

miđvikudagur 23. september
2. deild karla
15:00 Fjarđabyggđ-Ţróttur V. (Fjarđabyggđarhöllin)
16:00 Dalvík/Reynir-Kári (Dalvíkurvöllur)
16:00 KF-Völsungur (Ólafsfjarđarvöllur)
16:15 Víđir-Njarđvík (Nesfisk-völlurinn)
19:15 Kórdrengir-Selfoss (Framvöllur)

Lengjudeild kvenna
16:15 Völsungur-Tindastóll (Vodafonevöllurinn Húsavík)
19:15 Víkingur R.-Fjölnir (Víkingsvöllur)
20:00 ÍA-Afturelding (Akraneshöllin)
20:00 Augnablik-Grótta (Kópavogsvöllur)

4. deild karla - úrslitakeppni
16:00 Hamar-KH (Grýluvöllur)
16:00 KFS-KFR (Týsvöllur)
16:00 Kormákur/Hvöt-KÁ (Blönduósvöllur)
19:00 Kría-ÍH (Vivaldivöllurinn)