ţri 22.sep 2020
Hákon Arnar á skotskónum er U19 hjá FCK vann danska bikarinn
Hákon Arnar Haraldsson.
Liđ FC Kaupmannahafnar og Nordsjćlland öttu í kvöld kappi í úrslitaleik dönsku bikarkeppninnar í flokki U19 ára.

Skagamađurinn Hákon Arnar Haraldsson er á mála hjá FCK og skorađi hann eitt marka liđsins í 3-1 sigri. Hákon varđ sautján ára fyrr á ţessu ári.

Mark Hákons, sem hann skorađi á 83. mínútu leiksins, var ţriđja mark FCK í leiknum en Hákon hafđi einnig átt ţátt í öđru marki liđsins. Hákon var svo tekin af velli undir lok leiksins.

Hákon gekk í rađir FCK fyrir rúmu ári síđan og var í janúar síđastliđnum í liđi Íslands sem tók ţátt í ćfingamóti í Hvíta-Rússlandi í flokki U17 ára liđa.