ţri 22.sep 2020
Deildabikarinn: WBA úr leik - West Ham skorađi fimm
Tvö frá Yarmolenko og Haller.
Ţremur af fjórum leikjum kvöldsins í enska deildabikarnum er lokiđ. Upphaflega áttu fimm leikir ađ fara fram en viđureign Leyton Orient og Tottenham var aflýst vegna Covid-smita.

West Ham, sem var án tveggja leikmanna sem áttu ađ byrja leikinn og stjóra síns vegna Covid-smita, vann Hull City sannfćrandi 5-1 á heimavelli. Andriy Yarmolenko og Sebastian Haller skoruđu báđir tvö mörk fyrir Hamranna.

Ţá vann Newport óvćntan sigur á Watford og úrvalsdeildarfélagiđ West Brom er úr leik eftir tap gegn Brentford í vítaspyrnukeppni. Stađan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma en Brentford nýtti allar sínar spyrnur í keppninni á međan Grady Diangana brást bogalistin hjá WBA.

Nú er í gangi viđureign Manchester United og Luton og lýkur ţeim leik eftir um hálftíma.

Newport 3 - 1 Watford
1-0 Tristan Abrahams ('18 , víti)
2-0 Joss Labadie ('28 )
2-1 Adalberto Penaranda ('54 , víti)
3-1 Padraig Amond ('65 )
Rautt spjald: Stipe Perica, Watford ('89)

West Brom 6 - 7 Brentford
1-0 Hal Robson-Kanu ('56 , víti)
1-1 Emiliano Marcondes ('58 )
2-1 Kyle Edwards ('66 , víti)
2-2 Marcus Forss ('73 , víti)

West Ham 5 - 1 Hull City
1-0 Robert Snodgrass ('18 )
2-0 Sebastian Haller ('45 )
3-0 Andriy Yarmolenko ('56 , víti)
3-1 ('70 )
4-1 Sebastian Haller ('90 )
5-1 Andriy Yarmolenko ('90 )