ri 22.sep 2020
Deildabikarinn: Tv mrk undir lokin innsigluu sigur United
Mata og Rashford
Luton 0 - 3 Manchester Utd
0-1 Juan Mata ('44 , vti)
0-2 Marcus Rashford ('88)
0-3 Mason Greenwood ('92)

Lokaleikur kvldsins enska deildabikarnum var rtt essu a ljka. Manchester United og Luton mttu me breytt li fr sustu deildarleikjum. Einungis Harry Maguire byrjai lii Man Utd af eim sem byrjuu tapi gegn Crystal Palace laugardag.

Juan Mata fkk fyrsta ga fri leiksins 14. mntu en brst bogalistin. Hann fkk enn betra fri 44. mntu egar hann fr vtapunktinn. Mata skorai r vtinu og United leiddi hlfleik.

Jesse Lingard og Donny Van de Beek fengu fn fri seinni hlfleik en tkst ekki a skora. Tom Lockyer fkk svo fnt fri hj Luton 82. mntu en Dean Henderson marki United vari.

Marcus Rashford skorai anna mark United 88. mntu. Hann og Mason Greenwood, sem lagi marki upp, komu inn sem varamenn leiknum. Mason Greenwood skorai svo sjlfur rija marki 92. mntu og reyndist a lokamark leiksins. United er v komi 4. umfer keppninnar.

nnur rslit:
Deildabikarinn: WBA r leik - West Ham skorai fimm