fim 24.sep 2020
Jón Ţór spáir í leiki umferđarinnar í Pepsi Max-deildinni
Jón Ţór Hauksson.
Valur vinnur toppslaginn viđ FH samkvćmt frétt Jóns Ţórs.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ

Dagný Brynjarsdóttir var međ ţrjá rétta ţegar hún spáđi í síđustu umferđ í Pepsi Max-deild karla.

Jón Ţór Hauksson, ţjálfari kvennalandsliđsins, spáir í leiki umferđarinnar ađ ţessu sinni en Ísland gerđi 1-1 jafntefli viđ Svíţjóđ í fyrrakvöld.

Í dag fer tíunda umferđin fram en um er ađ rćđa umferđ sem var frestađ fyrr í sumar.KA 1 - 2 HK (16:00 í dag)
ŢŢŢ setur fyrsta markiđ sitt fyrir HK og leggur upp seinna markiđ.

FH 0 - 1 Valur (16:15 í dag)
Heimir Guđjóns ţekkir ţađ ađ vinna leiki í Kaplakrika. Hann bćtir einum viđ og lokar ţessu Íslandsmóti.

KR 5 - 0 Grótta (16:15 í dag)
Öruggur heimasigur og mikilvćg stig fyrir KR í baráttu um evrópusćti.

Fjölnir 2 - 3 ÍA (16:15 í dag)
Ţetta verđur markaleikur af bestu gerđ. Okkar menn klára ţetta í seinni hálfleik eftir ađ hafa lent 2-0 undir í fyrri hálfleik. Óttar Bjarni kann hvergi betur viđ sig en á haustin og setur í fullkomna ţrennu (vinstri, hćgri og međ skalla). Fer svo heim og fćr sér súrt slátur og grjónagraut - enda er hann enginn kćgill.

Breiđablik 1 - 3 Stjarnan (19:15 í dag)
Ţetta verđur svakalegur slagur. Bćđi liđ eru í vandrćđum eftir slćm úrslit. Mínir fyrrum félagar snúa viđ blađinu og taka ţetta örugglega. Ćvar Ingi kemur inná sem varamađur og setur setur tvö, Hilmar Árni eitt úr víti.

Fylkir 2 - 2 Víkingur R. (19:15 í dag)
Ţetta verđur hörkuleikur ţar sem bćđi liđ vilja vinna eftir slćmt gengi undanfariđ. Óli Ţórđar verđur heiđurgestur og býđur mönnum í ókeypis sjómann í hálfleik.

Fyrri spámenn:
Aron Elís Ţrándarson (6 réttir)
Hólmbert Aron Friđjónsson (4 réttir)
Stefán Árni Pálsson (4 réttir)
Berglind Björg Ţorvaldsdóttir (3 réttir)
Dagný Brynjarsdóttir (3 réttir)
Páll Sćvar Guđjónsson (3 réttir)
Ţorkell Máni Pétursson (3 réttir)
Ingólfur Sigurđsson (2 réttir)
Svava Kristín Grétarsdóttir (2 réttir)
Albert Brynjar Ingason (1 réttur)
Atli Viđar Björnsson (1 réttur)
Gunnar Birgisson (1 réttur)
Málfríđur Erna Sigurđardóttir (1 réttur)