fim 24.sep 2020
Mourinho: Bst vi a Zinedine s ngur
Mynd: Getty Images

Velska strstjarnan Gareth Bale gekk aftur rair Tottenham lnssamningi dgunum eftir sj r hj Real Madrid.

Samband Bale vi Real Madrid er ekki srlega gott og eru flagaskipti hans til Tottenham v talin jkv fyrir alla aila, en framherjinn er samningsbundinn Spnarmeisturunum til 2022.

Jose Mourinho, stjri Tottenham, var spurur t flagaskiptin og talai ar um a Zinedine Zidane, jlfari Real, vri eflaust ngur me a Bale hafi frt sig um set.

g talai ekki vi Zinedine en g bst vi a hann s ngur me a Bale s farinn," sagi Mourinho og uppskar bldan hltur fr frttamanni.

Vi erum ngir a hafa fengi hann til okkar og Gareth er auvita ngur me a vera kominn. Vonandi vera allir fram ngir lok tmabils og getur hann veri fram hj okkur.

Hann er virkilega ngur me a vera hr og a skiptir hfumli ftbolta. g finn a sjlfur, maur verur a vera hamingjusamur til a standa sig starfinu."


Bale er meiddur og verur ekki litkur fyrr en eftir nsta landsleikjahl oktber. Mourinho bst vi a hann ni sr a fullu eftir meislin.

Hann arf sm tma ur en hann getur spila ftbolta en g er mjg ngur me hvernig hann stendur sig fingum. a veitir mr aukna tr um a hann muni sna allt sem sr br egar hann kemur til baka."